Posts by Hulda

Fyrstu folöldin komin

Þrátt fyrir kulda og gráan haga eru fyrstu folöldin farin að láta sjá sig. Við áttum von á tveimur folöldum...

Að afloknu Landsmóti

Árangur okkar í Vesturkoti á Landsmótinu á Gaddstaðaflötum fór fram úr okkar björtustu vonum. Það voru fimm hross á okkar...

Bræður á Landsmót

Þeir Spuni og Sæmundur eru báðir komnir inn á Landsmót, annar í gæðingakeppni og hinn í kynbótadómi. Spuni mun keppa...

Spunasonur í fyrstu verðlaun

Glaumur frá Geirmundarstöðum er fyrsta afkvæmi Spuna til að fara í fullnaðardóm en hann var sýndur á dag á Mið-Fossum...

Þeir allra sterkustu

Þeir allra sterkustu var haldið á laugardaginn og mættu Þórarinn og Þytur á ísinn. Þeir leiddu eftir forkeppni með 8.13 í...

Vesturlandssýningin

Hringur og Þórarinn fóru á Vesturlandssýninguna í gærkvöldi og stóðu sig heldur betur vel. Það er búið að vera nóg að...