Spunasonur í fyrstu verðlaun

Glaumur frá Geirmundarstöðum er fyrsta afkvæmi Spuna til að fara í fullnaðardóm en hann var sýndur á dag á Mið-Fossum

Glaumur hlaut í aðaleinkunn 8.02 en hann hlaut fyrir sköpulag 8.18 og fyrir hæfileika 7.92. Glaumur hlaut m.a. 8.5 fyrir tölt, fegurð í reið, vilja og geðslag, samræmi, hófa og háls, herðar og bóga.

Glaumur er eins og áður sagði undan Spun og Súlu frá Búðarhóli sem er með 7.37 í aðaleinkunn.

Meðfylgjandi mynd er tekin af Glaumi þegar hann var í frumtamningu hjá Janusi Eiríkssyni

Dómur Glaums

IS2010157668 Glaumur frá Geirmundarstöðum
Örmerki: 352206000071377
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Geirmundur Valtýsson
Eigandi: Limsfélagið c/o Vilberg Víðir Helgason
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1989284308 Súla 914 frá Búðarhóli
Mf.: IS1981187009 Boði frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1977284304 Drottning 93 frá Búðarhóli
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 68 – 142 – 37 – 47 – 41 – 6,6 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,92
Aðaleinkunn: 8,02
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson

Hulda

Leave a Reply Text

Your email address will not be published. Required fields are marked *